Allir styrkir
Hér getur þú séð og sótt um alla styrki hjá okkur
Sjóðsfélagar öðlast rétt til úthlutunar úr styrktarsjóði BSRB eftir 6 eða 12 mánaða iðgjaldagreiðslu. Á reikningnum þarf að vera stimpill eða merki þess viðurkennda meðferðaraðila eða fyrirtækis sem gefur reikninginn út og mega kvittanir eða aðgerðardagsetningar aldrei vera eldri en árs gamlar þegar sótt er um hjá sjóðnum.
6 mánaða aðild skilyrði:
12 mánaða aðild skilyrði: